27.4.2008 | 02:31
róður nr.2
jæja þá erum við búnir að skutlast einu sinni inn til eyja og losa okkur við einn kolmunnafarm, 750 tonn af frosnu og 1300 tonn af grút, strákarnir hérna segja mér að vinnslan hafi gengið frekar vel í síðasta túr og það er náttúrulega engum að þakka nema mér...
alla vega þá erum við á útleið aftur núna og vonum að sjálfsögðu að allt gangi vel.
KV Eddi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)