19.9.2008 | 12:30
Hundur um borð??
Daginn,
þetta verður blogg tileinkað Stjána.
Ég á hundinn Húgó,
sem aldrei er púkó,
Og alltaf svo léttur í lund.
Nú er ég svo glaður,
því það á enginn maður,
Á íslandi tryggari hund
annars er lítið að frétta hjá okkur, erum að toga rétt við austurströndina og það ekki laust við að maður þekki bara hvern einasta fjallstopp sem maður sér.
kv Eddi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)