12.7.2009 | 12:24
smá blogg
jæja kæru vinir og kunningjar. vegna fjölda áskorana hef ég ákveðið að setja inn smá fréttablogg um stöðuna, og ætla að reyna að gera það regluglega hér eftir, einhver ritstífla hefur hrjáð mig um hríð en nú skal gjörð á því bragarbót.
við snillarnir á guðmundi erum að reyna við íslensku síldina núna hérna fyrir austan land og komum til með að landa henni á hinum yndislega stað Þórshöfn á langanesi. við hefðum helst viljað vera áfram á makrílnum en svo virðist sem sjávarútvegsráherrann okkar ætli sér að knésetja landið endanlega með vitleysis kvótaniðurskurðum og rugli.
en nóg um það, bið að heilsa í bili.
kv Eddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.