26.8.2008 | 13:05
bloggleti.is eða hvað....?
Góðann og blessaðan daginn!!!
Fyrir þá sem sýna mér þann heiður að heimsækja þessa síðu eru beðnir velvirðingar á því gríðarlega bloggleysi sem hefur einkennt síðuna um mánaðarbil.....mun nú gerð bragarbót á
Alla vega, þá hefur þetta sumar bara verið skemmtilegt og afdifaríkt hjá mér og ég get ekki neitað því að ákveðnar breytingar hafa átt sér stað í lífi mínu sem kannski ekki verða útlistaðar hér, en þeir sem þekkja mig best vita hvað ég á við Annars er ég bara enþá á sjónum á Guðmundi og er bara mjög sáttur hérna, ég skellti mér til Portúgal með Mömmu og Tony í sumar og það var sko sannarlega indælt að komast aðeins út í heim, enda langt síðann ég hef veit mér þann munað.
ég hef svosem ekkert mikið meira að segja en vill endilega minna á síðuna hjá Guðmundi VE.. www.123.is/lifidumbord
bið að heilsa, kv Eddi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)